Flýtival í Reglu

Þegar verið er að skrá færslu í fjárhag er hægt að nota flýtival til að stytta sér leið og lágmarka músanotkun.

Skráning á færslum í fjárhag

Við skráningu a færslum í fjárhag er byrjað á

  1. Dagsetning, þegar verið er að skrá inn dagsetningu er nóg á skrá 1703 eða 170323 fyrir 17/03/2023
  2. Tab = hoppar í næsta reit
  3. Shift + Tab = hoppar í fyrri reit
  4. Enter = staðfestir línu
  5. Ör niður = afritar úr línu fyrir ofan
  6. Alt + A = Geyma ófrágengið
  7. Alt + S = Staðfesta

Ath. Alt+ virkni virkar ekki í Firefox vafra, bara í Chrome og Edge.

Skráning á reikningum

Við skráningu á sölureikning er byrjað á því að

  1. Viðskiptavinur, nog er að skrá hluta af nafni viðskiptavinar í kt reit til að fá upp lista og hægt er að velja með örvatakka og enter
  2. Vara, nog er að skrá hluta af nafni vöru reit til að fá upp lista og hægt er að velja með örvatakka og enter
  3. Tab = hoppar í næsta reit
  4. Shift + Tab = hoppar í fyrri reit
  5. Enter X 2 = til að staðfesta vörulínu
  6. Alt + G = til að skrá og senda reikning

Ath. Alt+ virkni virkar ekki í Firefox vafra, bara í Chrome og Edge.

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband