Flytja upplýsingar úr Tímon í Reglu með því að nota innlestur

Þú nærð upplýsingum úr Tímon í Reglu með því að nota innlestur í Reglu

1. Þú sækir sniðmátið með því að
2. Velja notendanafn Velja Handbækur og stillingar
3. Velja Excel sniðmátið "Tímafærslur í launakerfi"

Skjalið fyllir þú svo út með því að afrita gögn úr Tímon inn í viðkomandi reiti og þegar skjalið er klárt þarf að lesa það inn.
Sjá nánar í handbók  hér &  hér
Til að opna innlestrar viðmótið
1. Velur þú stjórnun (1) og
2. Flytja inn skrá
Í viðmótinu þarf að
1. Velja "Tímafærslur í launakerfi"
2. Velja eftirfarandi
    a. Velja skrá til CSV formi til að hlaða upp
    b. Haka við Skrá inniheldur hauslínu
    c. Velja rétt skiltákn (fer eftir stillingum á tölvu sem er notuð til að útbúa skrá, ef ekki viss þá er best að opna skrána í Notepad forritinu og skoða þar hvaða skiltákn eru notuð , eða ;)
3. Hlaða upp skrá og ef það virkar þá
4. Flytja inn
Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us