Sending reikninga úr Reglukerfi m/ eigin netfangi (gmail, outlook og fl)

1. Til að senda reikninga frá eigin tölvupóstfangi en ekki Reglu þarftu að bæta við eftirfarandi stillingum á notandann sem sendir reikninga.

Fyrst þarf að velja
Stjórnun / Viðhald skráa / Starfsmenn

a. Haka við "Use credentials for email"
b. Velja "Gmail (IMAP)" í Common e-mail services
c. Slá inn "Gmail tölvupóstfang" notanda í Account
d. Slá inn "Gmail lykilorð" notanda í Password
e. Slá inn "smtp.gmail.com" í Outgoing mail server
f. Slá inn "587"
g. Haka við "Use secure connection (SSL/TLS)

2. Næst þarf að virkja IMAP í Gmail stillingum notenda.
Það er gert með því að velja
Stillingar / Áframsending og POP/IMAP / IMAP-aðgangur

Þar þarf að haka við "Gera IMAP virkt"

Til að geta sent reikninga með Gmail þarf að leyfa "Aðgang ótraustari forrita" í Google Reiknings stillingum.

Það gerir þú hér: https://myaccount.google.com/lesssecureapps

Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us