Silgreining bankareikninga - Skrá bankareikninga í Reglu

Til þess að hægt sé að lesa inn færslur úr banka í bókhald Reglu, þarf að byrja á því að skilgreina bankareikninga.

Fara í Bókhald > Stjórnun > Skilgreining bankareikninga 

Eins og sjá má á myndinni eru 2 bankareikningar þegar skilgreindir.

Til þess að skilgreina nýjan bankareikning þarf að ýta á "Stofna", setja inn réttar upplýsingar og ýta svo á "Skrá".

Til þess að eyða út bankareikningi, breyta upplýsingum eða endursetja lykilorð frá bankanum, þarf að ýta á línu reikningsins.

Ath að bókhaldslykill banka í Reglu er 7810. 

Ef færslur af stofnuðum reikningi eiga á fara á annan bókhaldskykil, þarf að stofna þann lykil og setja inn í dálkinn "Bókhaldslykill bankareiknings"

Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us