Endursetja lykilorð - Notandaðgangur

Endursetja Lykilorð

Eftir nýskráningu í Reglu, mælum við með að skipt sé um lykilorð. 

Fara þarf inn í Handbækur og stillingar

Fara með mús yfir felliglugga, efst á síðu Reglu, þar sem nafn fyrirtækis kemur fram og smella á Handbækur og stillingar

Sett er inn núverandi lykilorð eða það lykilorð sem sent er frá Reglu við nýskráningu. 

Setja þarf inn nýtt lykilorð tvisvar sinnum og ýta svo á uppfæra, neðst á síðunni.

Did this answer your question? Thanks for the feedback There was a problem submitting your feedback. Please try again later.

Still need help? Contact Us Contact Us