Sýnileiki vöruafbrigða í kassakerfi

Hægt er að velja hvort söluaðili vill sýna vöruafbrigði eða ekki í kassakerfi. Dæmi um vöruafbrigði væri föt með nokkrum stærðum t.d. S, M og L

Í Sölukerfi > Skráning og viðhald > Vörur er fundið vöruafbrigðið og hika við Ekki í: Kassakerfi 
Nú mun aðeins yfirvaran vera sýnileg í kassakerfinu þangað til að hún er valin

Hér er sjáum við breytingarnar í kassakerfinu:
(ATH að hér er ýtt á leit takkan en hann virkar eins og uppfærsla þegar breytingar eru gerðar inn á regla.is eins og við vorum að gera)Og nú er hægt að finna afbrigðin með því að smella á yfirvöruna (Lax demo)

Svaraði þetta spurningunni? Takk fyrir endurgjöfina Það kom upp vandamál við að senda endurgjöfina

Vantar þig frekari aðstoð? Hafa samband Hafa samband